Nú er aðventan að byrja og undirbúningur jólanna hefst hér í Skógarborg. Við leggjum áherslu á að hafa það notalegt og líða vel, og muna eftir því að gleyma okkur ekki í annríki sem oft fylgir undirbúningi jólanna.

Svona lítur dagskráin okkar í desember út:

  1. des. Piparkökubakstur

  7. des. Farið í Bústaðakirkju, kl. 10:00

  9. des. Foreldrasúkkulaði kl. 8:00-9:00

16. des. Jólaleikrit, kl. 10:00, leikstjóri Ingólfur Hákonarson

17. des. Litlu jólin, kl. 10:00-12:00

 

Við fylgjumst svo með jólasveinunum þegar þeir fara að tínast til byggða, en Stekkjastaur er þeirra fyrstur og kemur aðfararnótt 12. desember.

                            Njótið aðventunnar.

Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá og með mánudeginum 11. júlí til og með föstudeginum 5. ágúst.

Opnar aftur mánudaginn 8. ágúst.

Ágætu gestir,

Nú er unnið að uppfærslu á heimasíðu Skógarborgar. Vinsamlegast sýnið okkur biðlund.

 

Liggur einhver á gömlu eða nýju Playmo sem þeir vilja losna við?  Huldusteinn og Álfsteinn auglýsir eftir því.  Kveðja Starfsfólk Skógarborgar