Skipulagsdagurinn sem átti að vera 3. apríl færist til 20. apríl 

                           Með virðingu og vinsemd Sigrún Björg leikskólastjóri og Inga aðstoðaleikskólastjóri.

'I tilefni af degi íslenskrar tungu kom til okkar í dag rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir og las upp úr

bók sinni  Viltu vera vinur minn við þökkum Bergrúnu Írisi kærlega fyrir heimsókina .

037

                                               Skipulagsdagar skólaárið 2017-2018

Föstudaginn 6. október 

Föstudaginn 24.nóvember 

Miðvikudaginn 22. janúar

Föstudagurinn 20. apríl

Þriðjudaginn 22.maí 

Foreldrar athugið það er búið að breyta skipulags deginum sem átti að vera 3. apríl í 20. apríl