Eldhús Furuborgar

Í eldhúsinu vinnur Jón B Sveinsson matreiðslumeistari 
Boðið upp á þrjár máltíðir á dag, morgunmat, hádegismat og nónhressingu. Leitast er við að hafa matinn sem fjölbreyttastan og að hann taki mið af stefnu manneldisráðs varðandi næringargildi.

Beinn sími inn í eldhús er 411-3542