Grenilundur

Grenilundur er miðdeildin í skólanum þar eru 26 börn á aldrinum  2 - 3 ára.
Þar vinna Steinunn deildarstjóri , Anna, Aðalheiður (Alla) ,Þóra Sigga, Dorota.

Á Grenilundi er unnið með liti, form, dygðir og lífsleikni. Frjálsi leikurinn á sinn sess í daglega starfinu auk þess sem unnið er með Tákn með Tali. Í hverri viku er lag vikunnar og í hverjum mánuði þula mánaðarins. Börnin læra mikið af söngvum og fá tilfinningu fyrir hljómfalli og hrynjandi málsins í gegnum þulurnar.

Beinn sími á Grenilund er 411-3545

Netfang Steinunnar er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hér má nálgast vikuskipulag Grenilundar