Skógarlundur

Á Skógarlundi er 24 barn sem eru  á aldrinum 4 - 6 ára , þar starfa Sabine deildarstjóri í afleysingu, Guðrún Dröfn (Gugga), leikskólakennari, Laufey, sjúkraliðii og leiðbeinandi og Valdís deildarstjóri í leyfi. 


Á Skógarlundi er sérstök áheyrsla lögð á lífsleikni, sjálfshjálp og dygðir. Markmið er að efla samkend og virðingu meðal barnanna. Leiðir að því markmiði geta t.d. verið að þau hjálpi hvort öðru fataherberginu, biðji sessunaut sinn um að rétta sér og þakki fyrir sig. Þau eldri kenni þeim yngri, við hjálpumst við að taka til og halda hreinu í kringum okkur.Við erum góð hvert við annað og huggum ef einhver meiðir sig og biðjum fyrirgefningar ef okkur verður eitthvað á.

Netfang Sabine er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og beinn sími á Skógarlundi er 411-3544