Ráðning leikskólastjóra og aðstoðarleikskólastjóra

Efnisflokkur: Skógarborgarfréttir

Leikskólastjóri og aðstoðarleikskólastjóri

 

Frá og með 1. júlí 2011 voru  ráðnir leikskólastjóri og aðstoðarleiksólastjóri við nýjan sameinaðan leikskóla Furuborg og Skógarborg.

Leikskólastjórinn heitir Sigrún Björg Ingþórsdóttir og aðstoðaleiksólastjórinn heitir Ingibjörg Brynjarsdóttir. Sigrún var áður

leikskólastjóri við Skógarborg en Ingibjörg var leikskólastjóri við Hlíðarenda.

 

 

Ingibjörg Brynjarsdóttir                                 Sigrún Björg Ingþórsdóttir

Aðstoðarleikskólastjóri                                 Leikskólastjóri

Ráðning aðstoðarleikskólastjóra

Efnisflokkur: Skógarborgarfréttir

Ráðinn hefur verið aðstoðarleikskólastjóri við sameinaða leikskóla Furuborg og Skógarborg. Hún heitir Ingibjörg Brynjarsdóttir og var áður leikskólastjóri á leikskólanum Hlíðarenda í Rvk. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til starfa, hennar fyrsti vinnudagur var 1. júlí sl. en þann dag sameinuðust skólarnir.

Berglind okkar hættir sem aðstoðarleikskólastjóri en verður áfram deildarstjóri á Huldusteini, við þökkum henni frábær störf sem aðstoðarleikskólastjóri og fögnum því að hafa hana áfram í okkar hóp.

Með bestu kveðju, Sigrún Björg leikskólastjóri.

Heilsuvika

Efnisflokkur: Skógarborgarfréttir

Vikuna 6. - 10. júní verður heilsuvika í Skógarborg. Þá leggjum við sérstaka áherslu á hollt mataræði og hreyfingu í allri okkar dagskrá.