Sumarlokun 2022
Ágætu foreldrar / forráðamenn
Að höfðu samráði við foreldraráð Furuskógar hefur sumarlokun 2022 verið ákveðin.
Leikskólinn verður lokaður vegna sumarleyfa frá og með 13. júlí til og með 10. ágúst. Opnar aftur fimmtudaginn 11. ágúst.
Gleði, vinsemd og virðing,
Ingibjörg og Helga
---
Dear parents / guardians
After consultation with Furuskógur's parents' council, the summer closure of 2022 has been decided.
The kindergarten will be closed due to summer holidays from 13 July to 10 August. Reopens on Thursday 11 August.
Joy, kindness and respect,
Ingibjörg and Helga
Velkomin aftur/Welcome back!
Velkomin aftur til þeirra sem eru að koma í leikskólann eftir sumarfrí, vonandi nutu þið sumarsins! Við þökkum fyrir liðna önn og óskum skólahóps góðs gengis í framtíðinni :)
Welcome back to those who are returning from summer vacation, hope you enjoyed the summer! Thank you for last semester and we wish the group going to school this fall all the best :)
- Næstkomandi skipulagsdagar eru/ Next planning days are:
- 30.ágúst
- 15.október
- 19.nóvember
- 24.janúar
- 22.mars
- 20.maí
Sumarlokun 2021
Kæru foreldrar, sumarlokunin í ár verður frá 14.júlí til og með 11.ágúst :)
Dear parents, the school is closed for the summer from 14th of July to and with 11th of August :)
Dagur leikskólans
Dagur leikskólans er þann 6. febrúar ár hvert, sem ber upp á laugardag að þessu sinni. Í staðinn tökum við forskot á sæluna og höldum upp á daginn í dag, 5. febrúar.
Í Furuskógi hefur skapast sú hefð að bjóða foreldrum að taka þátt í leikskólastarfinu þennan dag, s.s. vera með í samverustund eða fara með í útinám svo eitthvað sé nefnt. Því miður höfum við ekki getað haldið þeirri hefð í ár vegna Covid-19, en gerum okkur dagamun í staðinn. Áhersla er lögð á útinámið og er stefnan sú að gera því hátt undir höfði, auk þess sem ýmislegt annað verður gert í starfinu yfir daginn. Í kaffinu verður svo boðið upp á tertu í tilefni dagsins.
Bráðum koma blessuð jólin
1.desember er mættur og jólaundirbúningurinn byrjaður. Leikskólarnir eru skreyttir og jólatréin komin upp. Engar breytingar verða á sóttvarnarreglum í sambandi við COVID-19 en við vinnum í kringum þær og höfum það kósý saman með hinum ýmsu jóladagskráum sem eru komnar á netið.
Ef þið viljið kíkja á heima þá eru nokkrir tenglar hér:
https://joladagatal.adventcalendar.com/
https://www.sos.is/skolamal/odruvisi-joladagatal