1.desember er mættur og jólaundirbúningurinn byrjaður. Leikskólarnir eru skreyttir og jólatréin komin upp. Engar breytingar verða á sóttvarnarreglum í sambandi við COVID-19 en við vinnum í kringum þær og höfum það kósý saman með hinum ýmsu jóladagskráum sem eru komnar á netið.
Ef þið viljið kíkja á heima þá eru nokkrir tenglar hér:
https://joladagatal.adventcalendar.com/
https://www.sos.is/skolamal/odruvisi-joladagatal